mbl.is
03/25/2017 at 17:12. Facebook
Meðal þess sem Bru­un Rasmus­sen sæk­ist eft­ir hér á landi eru lista­verk eft­ir ís­lenska lista­menn eins og Jón Stef­áns­son, Júlí­önu Sveins­dótt­ur, Jó­hann­es Kjar­val, Krist­ínu Jóns­dótt­ur, Ásgrím Jóns­son, Snorra Ar­in­bjarn­ar, Thor­vald Skúla­son, Nínu Tryggva­dótt­ur, Louisu Matth­ías­dótt­ur, Erró og Ólaf Elías­son.

Danskt uppboðshús á leið til landsins

mbl.is
mbl.is
03/25/2017 at 16:49. Facebook
Transfólk sem fór í kynleiðréttingaraðgerð og var skylt að gangast undir ófrjósemisaðgerð, fær bætur frá ríkinu.

Transfólk fær bætur í Svíþjóð

mbl.is
mbl.is
03/25/2017 at 16:23. Facebook
„Því miður, við höf­um bara ekk­ert,“ seg­ir Guðmund­ur Páll Jóns­son lög­reglu­full­trúi.

Engar nýjar vísbendingar borist

mbl.is
mbl.is
03/25/2017 at 16:04. Facebook
Í bréfi Dags til Khan seg­ir m.a. að fólk þurfi að standa sam­an fyr­ir „frjáls­um og sann­gjörn­um, lýðræðis­leg­um og umb­urðarlynd­um sam­fé­lög­um, þar sem all­ir geta blómstrað á eig­in for­send­um.''

Sendi borgarstjóra Lundúna kveðju

mbl.is
mbl.is
03/25/2017 at 15:41. Facebook
Ekki verður flogið til og frá Ísafirði í dag, annan daginn í röð.

Ekki flogið til Ísafjarðar

mbl.is
mbl.is
03/25/2017 at 15:25. Facebook
Haft er eft­ir Geir Zöega skip­stjóra að á fimmtán vertíðum hans hafi hann aldrei séð annað eins magn af loðnu og nú.

Polar Amaroq með mestan loðnuafla

mbl.is
mbl.is
03/25/2017 at 14:45. Facebook
Fisk­eld­is­fyr­ir­tæk­in hafa mik­il áform um aukn­ingu í framtíðinni.

Gætu borið 200 þúsund tonna framleiðslu

mbl.is
mbl.is
03/25/2017 at 14:02. Facebook
Slysið varð sumarið 2014 þegar Andri var 18 ára gamall. Málinu er þó hvergi lokið þrátt fyrir sýknu í sakamáli.

Skemmtigarðurinn sýknaður í sakamáli

mbl.is
mbl.is
03/25/2017 at 13:40. Facebook
Flest sveit­ar­fé­lög á Vest­fjörðum ætla að taka þátt í Jarðar­stund í ár.

Jarðarstund haldin í kvöld

mbl.is
mbl.is
03/25/2017 at 13:07. Facebook
Forsetafrúin sýnir þingkonunni Nichole Leigh Mosty stuðning á Facebook-síðu sinni.

Tekur upp hanskann fyrir Mosty

mbl.is
mbl.is
03/25/2017 at 12:49. Facebook
„Það sem við erum að rann­saka eru svo­kallaðar áleitn­ar hugs­an­ir í áráttu- og þrá­hyggjurösk­un. Sér­stak­lega hvernig fólk bregst við þess­um áleitnu hugs­un­um og hvernig þessi geðrösk­un, sem er kölluð áráttu- og þrá­hyggjurösk­un, þró­ast,“ seg­ir prófessor við Háskóla Íslands.

Versti ótti afans skók tilveruna

mbl.is
mbl.is
03/25/2017 at 12:15. Facebook
Hver var þessi kona og hvernig kom sam­band þeirra til?

Fleming elskaði mun eldri konu

mbl.is
mbl.is
03/25/2017 at 11:55. Facebook
Haukur Már segir aukafjárveitinguna til vegaframkvæmda sem ríkisstjórnin samþykkti í gær vera langt frá því að duga til að ljúka nauðsyn­leg­um fram­kvæmd­um. Líkja megi henna við „haltu kjafti-brjóstsykur."

Dugar bara fyrir tveimur kílómetrum

mbl.is
mbl.is
03/25/2017 at 11:35. Facebook
Lögmaður Alfreðs segist hafa á sínum tíma reynt ýmsar leiðir til að hafa samband við saksóknaraembættið, án árangurs.

Reyndi ítrekað að hafa samband

mbl.is
mbl.is
03/25/2017 at 11:01. Facebook
Sex ára­tug­ir eru liðnir síðan fyrri Róm­arsátt­mál­inn var gerður sem markaði upp­haf Evr­ópu­sam­bands­ins.

Undirrituðu nýjan Rómarsáttmála

mbl.is
mbl.is
03/25/2017 at 10:25. Facebook
Logi Geirsson stóð sig eins og hetja þegar hann endurlífgaði mann sem hafði fengið hjartaáfall.

Logi bjargaði lífi á Tenerife

mbl.is
mbl.is
03/25/2017 at 10:05. Facebook
Strák­arn­ir ólust upp í hvíta­sunnu­kirkj­unni Betel, sem er ein ástæða tón­list­ar­ást­ar þeirra.

Rauðhærður og málhaltur í sértrúarsöfnuði

mbl.is
Vísir.is
03/25/2017 at 17:14. Facebook
Þekkið þið einhverja hressa krakka á aldrinum 9-11 ára sem gætu haft áhuga á að leika í nýrri barnamynd?

Vísir - Leita að börnum til að leika í Víti í Vestmannaeyjum

visir.is
Vísir.is
03/25/2017 at 17:05. Facebook
Við sýnum beint frá þremur leikjum í undankeppni HM. Komið ykkur vel fyrir og glápið.

Vísir - Bein sjónvarpsútsending: Undankeppni HM 2018

visir.is
Vísir.is
03/25/2017 at 16:50. Facebook
Um er að ræða safn sem samanstendur af 1300 munum, allt frá árinu 1675 til ársins 2000.

Vísir - Íslandsbanki gefur Seðlabankanum og Þjóðminjasafninu mynt- og seðlasafn

visir.is