Haffi Heinrich Haff
Fern Nevjinsky
Uppfært 11:40
Búið er að opna og þrífa gatnamótin.

----

Töluverðar tafir eru á gatnamótum Miklubrautar og Lönguhlíðar en þar féll hlass af vörubíl. Verið er að hreinsa gatnamótin.
Uppfært 1140 Búið er að opna og þrífa gatnamótin Töluverðar tafir eru
Örn Ægir Reynisson
Luca Tomizawa Marino
Anna Saari
Rúmlega 100 reiðhjól voru seld á uppboði lögreglunnar um helgina og er vonandi að allir hafi gert góð kaup. Seld voru reiðhjól sem hafa fundist í óskilum víða í umdæminu og enginn hefur hirt um að sækja, því miður.
Rúmlega 100 reiðhjól voru seld á uppboði lögreglunnar um helgina og er
Guðbjörg María Halldórudóttir
Jón Wilhelm Steinson Lysgård
Hópur lögreglumanna fór til pólska bæjarins Oświęcim í vikunni sem leið til að sækja námskeiðið "Skiljum illsku". Á Íslandi er bærinn Oświęcim betur þekktur undir þýsku nafni hans Auschwitz.

Námskeiðið fjallaði um það hvernig minnihlutahópar eru einangraðir kerfisbundið og hvernig hatursumræða, aðskilnaður og mismunun leiðir til enn alvarlegri hegðunar, ofbeldis og að lokum útrýmingar.

Þá...
View details ⇨
Hópur lögreglumanna fór til pólska bæjarins Oświęcim í vikunni sem leið til
Sigurdur Erlingsson
Guðrún Ósk Sigurðardóttir
Helga Og Róbert
Íslandsvinirnir í Rammstein héldu tónleika í Kórnum í Kópavogi í kvöld. Tónleikarnir voru kraftmiklir og öllum, Rammstein, skipuleggjendum og áhorfendum til mikils sóma.

Lögregla var við eftirlit á tónleikunum og allt fór vel fram.
Íslandsvinirnir í Rammstein héldu tónleika í Kórnum í Kópavogi í kvöld Tónleikar
Snorri Jónsson
Guðmundur St. Valdimarsson
Jon Heidar Thorsteinsson
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir 17 ára unglingi.
Um er að ræða Cristian Andres fæddum árið 2000. Hann er lágvaxinn og grannur. Síðast þegar sást til hans var hann í svartri 66°úlpu, með hettu og loðkraga og með svarta húfu. Hann hefur haldið sig mikið til í efra Breiðholti, Mosfellsbæ og síðan miðborg Reykjavíkur. Ef þið hafið upplýsingar um hvar hann hefur haldið sig eða með...
View details ⇨
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir 17 ára unglingi
Það er blessuð blíðan. Umferðardeild LRH er á ferðinni en í Laugardal er mikið kraðak. Nú þegar er búið að leggja gjald á nokkur ökutæki. Sýndu öðrum tillitssemi. Ekki fá sekt, legðu í stæði t.d. við Laugardalsvöll hvar nóg er af þeim.
Það er blessuð blíðan Umferðardeild LRH er á ferðinni en í Laugardal
Halldór Jóhannsson
Magnús Máni Hafþórsson
Hanna María Ásgrímsdóttir
Stór hópur lögreglumanna fékk afhent skipunarbréf við hátíðlega athöfn í gær og hér sést hluti þeirra, ásamt lögreglustjóra, þegar stillt var upp í myndatöku að því loknu við aðalinngang lögreglustöðvarinnar á Hverfisgötu í Reykjavík. Lögreglumönnunum er óskað til hamingju, en við erum virkilega stolt og ánægð að hafa þá í okkar liði.
Stór hópur lögreglumanna fékk afhent skipunarbréf við hátíðlega athöfn í gær og
Einar Moller
Jón Kjartansson
Þuríður Ólafsdóttir
Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu bárust 655 tilkynningar um hegningarlagabrot í apríl. Sérstaklega fjölgaði brotum þar sem ökumenn voru grunaðir um akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna og hafa ekki verið skráð eins mörg slíka mál frá breytingum laga árið 2006. Þessi mikla fjölgun brota er afrakstur sérstaks átaks sem farið var í á varðsvæði lögreglustöðvar 1, sem nær frá Seltjarnarnesi að...
View details ⇨
Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu bárust 655 tilkynningar um hegningarlagabrot í

Mánaðarskýrsla LRH - apríl 2017

issuu.com
Lionsklúbburinn Eir er mikill velunnari lögreglunnar og hefur styrkt starfsemi hennar með mjög myndarlegum hætti um langt árabil. Og konurnar í Eir voru einmitt mættar þeirra erinda á lögreglustöðina á Hverfisgötu í Reykjavík í gær þar sem þær stilltu sér upp við aðalinnganginn ásamt fulltrúum Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu eftir ánægjulega heimsókn. Að þessu sinni færðu konurnar...
View details ⇨
Lionsklúbburinn Eir er mikill velunnari lögreglunnar og hefur styrkt starfsemi h
Arndis Vilhjálmsdóttir
Dýrleif Eydís Frímannsdóttir
Siggi Rey
Okkur er ljúft og skylt að deila þessum þætti frá Kastljósi þar sem fjallað er um störf og starfsfólk Tæknideildar LRH. Þátturinn var sýndur fyrst í gærkvöldi í Sjónvarpinu (15.05.17)
Okkur er ljúft og skylt að deila þessum þætti frá Kastljósi þar

Rykið á gólfinu kom upp um morðingja

ruv.is
Ásta Björk Waage
Arnar Þorvarðarson
Kristín Bára Gunnarsdóttir
Vikulega tökum við saman tölur um umferðarslys á höfuðborgarsvæðinu og birtum á lögregluvefnum. Fimm umferðarslys voru skráð hjá lögreglu í síðustu viku og það er fimm slysum of mikið!

Umferðarslys á höfuðborgarsvæðinu | Lögreglan

logreglan.is
Christophe Duret
Ási Helguson
Um helgina var lögregla við hraðamælingar, eins og mikið er gert af nú um stundir, enda er það okkar reynsla að bensínfótur sumra eigi til að þyngjast töluvert þegar sumarið nálgast. Við mælingar við Gullinbrú vildi ekki betur til en svo, að lögregla mældi kraftmikla sportbifreið sem ekið var á 161 km/klst. hraða, en á svæðinu er 60 km/klst. hámarkshraði.

Ökumaðurinn reyndist vera ungur að...
View details ⇨
Um helgina var lögregla við hraðamælingar eins og mikið er gert af
Haukur Þeytingur Birgisson
Guðmundur Halldórsson
Ólafur Örn Karlsson
Búast má við miklum umferðartöfum á Miklubraut til vesturs, en nú standa yfir framkvæmdir á Miklubraut, milli Lönguhlíðar og Rauðarárstígar og önnur akrein er lokuð. Þess má einnig geta að gönguljós, yfir Miklubraut, eru lokuð.
Upplýsingar um verkið má finna á heimasíðu Reykjavíkurborgar.
Búast má við miklum umferðartöfum á Miklubraut til vesturs en nú standa
Bogi Bjornsson
Don Ellione
Sveinn Arngrímsson
Þá er komið að hinu árlega reiðhjólauppboði Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Þar eru seld reiðhjól sem hafa fundist á víðavangi og verið í hirslum lögreglunnar í að minnsta kostir eitt ár. Hjólin eru í allskonar ástandi og eru seld samkvæmt því. Vonumst til að sjá sem flesta.
Þá er komið að hinu árlega reiðhjólauppboði Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu Þa

Reiðhjólauppboð Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu - 2017

EVENT - facebook.com
Bryndís B Ólafsdóttir
Anna Lilja Torfadóttir
María Kristín Haraldsdóttir
Hið árlega reiðhjólauppboð lögreglunnar verður haldið laugardaginn 20.mai klukkan 11.00.
Mætið í Skútuvog 8 og gerið góð kaup :)
Hið árlega reiðhjólauppboð lögreglunnar verður haldið laugardaginn 20mai klukkan

Reiðhjólauppboð Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu - 2017

EVENT - facebook.com
Undanfarna 10 mánuði hefur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu (LRH) átt í samtali og samvinnu við hóp innflytjenda með það að markmiði að byggja traust og koma þeim skilaboðum áfram að Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þjónustar alla þegna samfélagsins. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu naut stuðnings Þróunarsjóðs Innflytjendamála og Háskólans í Reykjavík.

Fimmtudaginn 4. maí verður haldinn opinn...
View details ⇨
Undanfarna 10 mánuði hefur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu LRH átt í samtali og

Lögregla í fjölbreyttu samfélagi - opinn fundur

EVENT - facebook.com
Aum Omar
Davíð Arnar Baldursson
Gunnar Þór Þórisson
Luca Tomizawa Marino
Patricia Janson
Lögreglustarfið er fjölbreytt og skemmtilegt og verkefnin fjölbreyttari en mörgum grunar. Í dag fór fram hópreið um miðborg Reykjavíkur, en tilefnið var tengt degi íslenska hestsins, sem er á morgun, 1.maí.
Þessar myndir voru teknar af Leifi Gauta Sigurðssyni, varðstjóra hjá LRH.
#horsesoficeland
Lögreglustarfið er fjölbreytt og skemmtilegt og verkefnin fjölbreyttari en mörgu
Halldor Sigurdsson
Þar sem að það snjóar ekki í augnablikinu þá eru eflaust margir sem ætla sér að skjótast með úrgang eða efni milli staða í kerru. Ýmiskonar reglur snúa að kerrum og þær verður að virða, en allar eru þær settar fram til að auka umferðaröryggi. Hér má sjá ýmiskonar upplýsingar um kerrur og hvaða búnað þær verði að bera.
Þar sem að það snjóar ekki í augnablikinu þá eru eflaust margir
Sigþór Guðjónsson