Gagnagíslatöku- og spilliforrit

Því miður hefur borið á því að fólk hér á landi, líkt og annarsstaðar í heiminum, er að lenda í klóm glæpamanna sem eru að ráðast gegn tölvum þeirra. Síðustu ár hefur þróunn spilli- og gagnagíslatökuforrita tekið kipp í útbreiðslu og þróunn.

Tölvuþrjótar fara margar leiðir til að dreifa slíkum forritum og það þarf því alltaf að vera á varðbergi. Sá flokkur...
View details ⇨
Lögreglustarfið er líka #kvennastarf
Að leggja ólöglega hefur stundum áhrif á fleiri en við höldum.
#leggjumlöglega.
Dagskrá 112 dagsins hefst við Hörpu kl.13. Vonumst til að sjá ykkur þar!
Hittumst við Hörpu!
112, Lögreglan og aðrir viðbragðsaðilar verða á Hörputorgi og við Reykjavíkurhöfn laugardaginn 11. febrúar kl. 13-16. Komdu og skoðaðu græjurnar og hittu 112-fólkið!
Notar þú stefnuljós?
#hvertertueiginlegaðfara?
Notkun ökuljósa er skylda og aldrei eins mikilvægt og þegar skyggni er lítið, t.d. vegna úrkomu eða myrkurs.
Við biðjum alla að gæta þess sérstaklega að ljós ökutækja séu kveikt.
Stolið ökutæki: - bifreiðin er fundin

Lýst er eftir bifreiðinni DV-Z67, Skoda Octavia grár að lit, árg. 2011. Bifreiðin var tekin í Vesturbænum í nótt. Sjáist bifreiðin í umferð, vinsamlegast hafið samband við 112. Meðfylgjandi er mynd af sambærilegu ökutæki.
Þegar umferðarljós eru ekki virk, taka umferðarmerkin við, en á öllum gatnamótum þar sem umferðarljós má finna, eru einnig biðskyldumerki sem gilda fyrir aðra hvora umferðarátt.
Stundum kemur fyrir að umferðarljós detta út, ýmist vegna bilanna eða óhappa. Í langflestum tilvikum endurræsa umferðarljósin sig fljótt aftur en stundum virka þau ekki um lengri tíma.
Komið var með þessa aldeilis fínu köku á lögreglustöðina um síðustu helgi, en það voru systurnar Þórgunnur, 3 ára, og Steinunn, 5 ára, sem færðu lögreglumönnum hana að gjöf. Til stóð að borða kökuna í afmælisveislu Þórgunnar þessa sömu helgi, en veislunni varð að fresta vegna veikinda. Þá var skotið á fjölskyldufundi og foreldrarnir komu með þá tillögu að færa lögreglunni kökuna góðu....
View details ⇨
Úti er nokkur hálka á sumum köflum og full ástæða til að fara varlega.
Frábærar myndir af björgunarsveitarfólkinu okkar og leitinni í gær.
Vonandi helst þurrt á þau í dag. Takk fyrir okkur!
#Birnuheim
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af ökumanni hvíta bílsins, sem var ekið vestur Óseyrarbraut í Hafnarfirði laugardaginn 14. janúar kl. 12.24. Tekið skal skýrt fram að ökumaðurinn er ekki grunaður um neitt misjafnt, en hann gæti hugsanlega búið yfir upplýsingum sem kunna að nýtast lögreglu við rannsókn máls Birnu Brjánsdóttur. Viti aðrir deili á bifreiðinni og ökumanni...
View details ⇨
The Reykjavik Metropolitan Police asks that drivers, or owners, of vehicles equipped with video recording devices, check and see if there is footage on their devices that shows a red Kia Rio and it´s whereabouts on January 14, 2017, from 07-11:30 am. It is important to note that we are only looking for footage pertaining to the above-mentioned timeframe. This is done in relation to the...
View details ⇨
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu beinir þeim vinsamlegu tilmælum til ökumanna bifreiða, sem búa yfir myndavélabúnaði að þeir yfirfari myndefnið í þeirri von að það geti gagnast lögreglu við leit hennar að Birnu Brjánsdóttur. Hér er einvörðungu og aðeins átt við myndefni sem tekið var upp laugardagsmorguninn 14. janúar frá kl. 7 – 11.30. Jafnframt er tekið fram að einungis er verið að leita eftir...
View details ⇨
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar enn Birnu Brjánsdóttur, tvítugrar konu sem lýst var eftir í fjölmiðlum um helgina. Birna er um 170 sm á hæð, með sítt ljósrautt hár, klippt með topp fram á ennið. Hún var klædd í svartar gallabuxur, gráa peysu og svartan flísjakka með hettu. Þá var hún í svörtum uppreimuðum Dr. Martens skóm.

Síðast er vitað um að Birna hafi verið í samskiptum við fólk...
View details ⇨
Lög­regla leit­ar að Birnu Brjáns­dótt­ur sem er fædd árið 1996. Birna er 170 cm há, um það bil 70 kg og með sítt rauðleitt hár. Birna var klædd í svart­ar galla­bux­ur, ljósgráa peysu, svart­an flís­jakka með hettu og svarta Dr. Mart­in skó.

Síðast er vitað um Birnu í miðborg Reykja­vík­ur um kl.05:00 aðfaranótt laugardags. Upp­lýs­ing­ar um ferðir Birnu ber­ist til lög­reglu í síma 444...
View details ⇨
Á heimasíðu Barnaheilla má tilkynna um efni sem þykir brjóta gegn börnum, t.d. barnaníðsefni, ofbeldi gegn börnum og fleira í þeim dúr. Þegar slík tilkynning berst, er hún send áfram til viðeigandi yfirvalda, t.d. milli landa.
[ Barnaheill.is Link ]
Vetrarstillurnar eru fallegar, en geta orðið til þess að útsýn sé skert þegar sólin er lágt á lofti. Þá þurfa rúðuþurrkur að vera góðar og rúðupissið að vera til staðar.