Því miður eru margir sem ekki aka um með ljósin kveikt, en okkar tilfinning er að sumir viti hreinlega ekki að því, en á mörgum nýjum bílum þurfi að ræsa þau sérstaklega.
Við hvetjum ökumenn, sem eiga nýlega bíla, til að kynna sér rækilega ljósastillingar ökutækja sinna. Í langflestum tilvikum dugir að ræsa ljósin í eitt skipti fyrir allt, en ökutækið sér um að slökkva á þeim, stundum ekki...
View details ⇨
The Police is looking for Birna Brjánsdóttir, born in ’96. Birna is 170 cm tall, about 70 kg. and has long auburn hair. Birna was wearing black jeans, light-gray sweater, a black fleece hooded jacket and black Dr. Martin shoes.

Birna was last seen in the Reykjavík center around 05:00 saturday morning. If you have information on her whereabouts call the police at 444 1000.

More photos of...
View details ⇨
Lögreglan leitar að Birnu Brjánsdóttir, sem er búin að vera týnd síðan aðfararnótt laugardagsins 14.1.2017 en meðfylgjandi myndskeið er frá þeirri nótt.
Birnu er fædd árið 1996, er 170 cm há, um það bil 70 kg og með sítt rauðleitt hár. Birna var klædd í svart­ar galla­bux­ur, ljósgráa peysu, svart­an flís­jakka með hettu og svarta Dr. Mart­in skó.

Þeir sem hafa upplýsingar um málið eruð...
View details ⇨
Gleðileg jól og farsælt komandi ár.
Ert þú örugglega með ljósin kveikt? Undanfarið höfum við séð marga ökumenn sem eru bara með lítil dagljós að framan en engin ljós kveikt að aftan – það er ekki nóg á Íslandi. Mikilvægt er að eigendur bíla skoði stillingar sinna ökutækja og gæti þess að aðalljós séu kveikt. Hvernig eru stillingarnar á þínum bíl?
Samgöngustofa og lögreglan á höfuðborgarsvæðinu settu saman stutt myndband þar sem...
View details ⇨
Reglulega berast okkur tilkynningar um að farið sé inn í bíla, rótað í þeim og stundum einhverju stolið. Í flestum tilvikum hafa bifreiðar verið skildar eftir ólæstar. Við minnum fólk á að gleyma ekki að læsa bifreiðum sínum, enda leiðinlegt að koma að og sjá að einhver óprúttinn aðili sé mögulega búinn að stela uppáhalds Boney M disknum úr bílnum. #Svonagerirmaðurekki #hverjirætlaáBoneyM