Arnór Ingvi, Emil og Gylfi Þór verða ekki með gegn Írum á þriðjudaginn.

A karla - Gylfi, Arnór og Emil ekki til Írlands | Knattspyrnusamband Íslands

ksi.is
Svekkjandi 4-4 jafntefli gegn Georgíu hjá U21. Strákarnir okkar komust í 4-2 en Georgía skoraði tvívegis undir lokin.
Hér er tengill á leikGeorgíu og Íslands sem hefst kl. 10:00:
[ Youtube.com Link ]

U21 | Georgia - Iceland - YouTube

youtube.com
Þetta er að byrja - góða skemmtun og ÁFRAM ÍSLAND
Markmennirnir okkar mættir í upphitun
Byrjunarliðið gegn Kósóvó er komið

Iceland starting 11 against Kosovo
RISAHELGI #fyririsland

Það er mikið um að vera þessa frábæru helgi en í kvöld, klukkan 19:45, leika strákarnir okkar við Kosóvó í undankeppni HM. Sigur í leiknum myndi koma okkur í góða stöðu í riðlinum!

KSÍ á líka afmæli um helgina og erum við hvorki meira né minna en 70 ára, sunnudaginn 26. mars.

Við ætlum því að halda upp á samfélagsmiðla-afmæli næstu daga þar sem við ætlum að gefa...
View details ⇨
Heimsráðstefna WADA

Alþjóðalyfjaeftirlitsstofnunin (WADA) hélt sína árlegu heimsráðstefnu í Lausanne dagana 13.-15. mars 2017. Meginþema ráðstefnunnar voru rödd íþróttafólksins í lyfjamálum, uppfyllingarskilyrði eftirlits og regluverk um ábendingar og hvatning til ábendinga (whistleblowing).

Ráðstefnan var haldin í þrettánda skipti og var hún sú langstærsta hingað til með yfir 740 fulltrúa...
View details ⇨
97 milljónum úthlutað úr Ferðasjóði íþróttafélaga

Búið er að úthluta styrkjum úr Ferðasjóði íþróttafélaga til íþrótta- og ungmennafélaga, vegna keppnisferða innanlands á fyrirfram skilgreind styrkhæf mót ársins 2016. Til úthlutunar að þessu sinni voru 97 milljónir króna. Styrkirnir voru greiddir beint til félaga og deilda 3. mars sl. en hér fyrir neðan má sjá samantekt á skiptingunni pr....
View details ⇨

97 milljónum úthlutað úr Ferðasjóði íþróttafélaga

isi.is
Leikur Georgíu og Íslands að hefjast innan stundar í Tiblisi.
Byrjunarlið Íslands er þannig: Markmaður: Sindri Kristinn Ólafsson, Alfons Sampsted og Sindri Scheving bakverðir. Miðverðir: Hans Viktor Guðmundsson og Axel Óskar Andrésson. Á miðjunni: Viktor Karl Einarsson og Júlíus Magnússon. Á köntunum Ásgeir Sigurgeirsson og Jón Dagru Þorsteinsson. Fremstir: Albert Guðmundsson (fyrirliði) og...
View details ⇨

U21 | Georgia - Iceland

YOUTUBE.COM
Strákarnir í U21 leika í dag gegn Georgíu og er þetta fyrri vináttulandsleikur þjóðanna. Byrjunarliðið hefur verið tilkynnt.

U21 karla - Ísland mætir Georgíu í dag, miðvikudag | Knattspyrnusamband Íslands

ksi.is
Brottför frá Parma - það er smá farangur sem fylgir landsliðinu.
U21 karla leikur vináttuleik við Georgíu í dag en leikurinn hefst klukkan 15:00!

Helstu atvik leiksins koma hér á Facebook, þ.e. ef tæknin verður ekki að stríða okkur :)

U21 karla - Ísland mætir Georgíu í dag, miðvikudag | Knattspyrnusamband Íslands

ksi.is
Vinnufundur um afreksíþróttir

Laugardaginn 18. mars sl. stóð Afreks- og Ólympíusvið ÍSÍ fyrir vinnufundi með fulltrúum sambandsaðila ÍSÍ. Um 40 manns frá sérsamböndum og íþróttahéruðum mættu á fundinn og ræddu skilgreiningar á afreksíþróttum, afrekum og árangri og þá sérstaklega þær hugmyndir sem vinnuhópur um endurskoðun á reglum Afrekssjóðs ÍSÍ skilaði af sér nýverið.

Fundurinn hófst á því...
View details ⇨
Í dag er Alþjóðlegi Downs-dagurinn en Sameinuðu þjóðirnar lýstu því formlega yfir árið 2011 að 21. mars væri alþjóðadagur Downs-heilkennis.

Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsmaður, útskýrði fyrir okkur af hverju leikmenn væru í mislitum sokkum á æfingu dagsins.

21mars OIS PARMA

YOUTUBE.COM
Alþjóðadagur Downs Syndrome og strákarnir okkar ákváðu að taka þátt í því að minna á daginn #LOTSOFSOCKS
worlddownsyndromeday.org/lots-of-socks