Setningarhátíð Smáþjóðaleikanna 2017 fór fram í kvöld kl.21.00 að staðartíma (kl. 19.00 ísl. tíma). Þormóður Árni Jónsson, júdókappi, var fánaberi íslenska hópsins.

Stór hluti af íslensku þátttakendunum tók þátt í setningarhátíðinni en þó var hann fámennari en oft áður. Íþróttafólk í sundi og körfubolta er enn á faraldsfæti, en von er á hópnum um kl.3 að staðartíma í nótt. Íþróttafólkið fær...
View details ⇨
Setningarhátíð Smáþjóðaleikanna 2017 fór fram í kvöld kl2100 að staðartíma kl 19
Setningarhátíð Smáþjóðaleikanna 2017 fer fram í kvöld og byrjar kl.21.00 (19.00 isl). Þormóður Árni Jónsson er fánaberi íslenska hópsins.
Setningarhátíð Smáþjóðaleikanna 2017 fer fram í kvöld og byrjar kl2100 1900 isl
Þjálfaramenntun

Sumarfjarnám 1. og 2. stigs þjálfaramenntunar ÍSÍ mun hefjast mánudaginn 12. júní nk. og tekur það átta vikur á 1. stigi en fimm vikur á 2. stigi. Nám beggja stiga er allt í fjarnámi,

Námið veitir réttindi til íþróttaþjálfunar og jafnframt rétt til áframhaldandi náms til frekari réttinda.

Skráning er rafræn og þarf henni að vera lokið fyrir föstudaginn 9. júní.

Skráning...
View details ⇨
Þjálfaramenntun Sumarfjarnám 1 og 2 stigs þjálfaramenntunar ÍSÍ mun hefjast mánu
Þátttakendur komast til San Marínó í gegnum Frakkland

Hluti af íslenskum þátttakendum á Smáþjóðaleikunum sat fastur í London í gær vegna bilunar í tölvukerfi flugvallarins British Airways. Hópurinn er lagður af stað frá London til Frakklands. Þaðan mun hópurinn halda áfram til San Marínó. Með þessum þátttakendum eru reynslumiklir aðilar sem halda vel utan um hópinn.

Samstarfsaðilar ÍSÍ,...
View details ⇨
Þátttakendur komast til San Marínó í gegnum Frakkland
Fylgstu með Smáþjóðaleikunum á Snapchat

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands er með Snapchat og notendanafn ÍSÍ á Snapchat er isiiceland.

Hægt er að fylgjast með íslenskum þátttakendum á Smáþjóðaleikunum á Snapchat ÍSÍ.
Fylgstu með Smáþjóðaleikunum á Snapchat
Hluti íþróttafólks kominn til San Marínó

Setningarhátíð Smáþjóðaleikanna í San Marínó fer fram í kvöld 29. maí. Leikarnir standa yfir til 3. júní.

Flestir íslenskir þátttakendur lögðu af stað frá Íslandi í gærmorgun, en samtals eru íslenskir þátttakendur tæplega 200. Flogið var til Amsterdam, Frankfurt og London. Þeir þátttakendur sem flugu til London komust síðan ekki lengra vegna bilunar í...
View details ⇨
Hluti íþróttafólks kominn til San Marínó
Anna Guðmunds
Landsliðsmenn æfa á Laugardalsvelli í dag. Undirbúningur fyrir Ísland - Króatía er hafinn.

---

Some national team players training at the national stadium today. Preperation for Iceland - Croatia which is on the 11th of June!
@fyririsland
Landsliðsmenn æfa á Laugardalsvelli í dag Undirbúningur fyrir Ísland Króatía er
Raphaël Farquet
Amor Mak
Hjólað í vinnuna 2017 lauk formlega í hádeginu í dag með verðlaunaafhendingu í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Laugardal.
Fyrr í vikunni lauk skráningum ferða og þar með voru úrslitin ljós. Verðlaun voru veitt fyrir þrjá efstu vinnustaðina í öllum flokkum fyrir hlutfall þátttökudaga. Í kílómetrakeppninni voru þremur efstu liðunum veitt verðlaun fyrir bæði heildarfjölda kílómetra og hlutfall...
View details ⇨
Hjólað í vinnuna 2017 lauk formlega í hádeginu í dag með verðlaunaafhendingu
Landsliðshópurinn sem mætir Írlandi og Brasilíu! Gríðarlega mikilvægir leikir í undirbúningi liðsins fyrir EM í Hollandi.
#fyririsland
Landsliðshópurinn sem mætir Írlandi og Brasilíu Gríðarlega mikilvægir leikir í u
Verðlaunaafhending Hjólað í vinnuna í dag

Verðlaunaafhending Hjólað í vinnuna fer fram í dag, föstudaginn 26. maí, kl.12:10 í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Laugardal. Verðlaunahafar eru sérstaklega hvattir til að mæta en allir þátttakendur og áhugafólk um hjólreiðar eru hjartanlega velkomnir að hjóla við og þiggja ljúfenga súpu og nýbakað brauð með.

Til viðbótar við afhendingu verðlauna í...
View details ⇨
Verðlaunaafhending Hjólað í vinnuna í dag
Blaklandsliðin farin til San Marínó

Smáþjóðaleikarnir hefjast í San Marínó 29. maí og standa til 3. júní.

Landsliðin í blaki og landsliðin í strandblaki eru bæði farin utan. Kvennalandsliðið í blaki er í Varsjá í Póllandi og spilar þar í 2. umferð í undankeppni HM. Karlalandsliðið í blaki er í Lyon í Frakklandi og spilar þar í 2. umferð á HM í blaki. Á meðfylgjandi myndum má sjá...
View details ⇨
Blaklandsliðin farin til San Marínó Smáþjóðaleikarnir hefjast í San Marínó 29 ma
Flottur nýr pistill á vefsíðu Sýnum karakter
Flottur nýr pistill á vefsíðu Sýnum karakter
Undirritun samstarfssamninga við Ólympíufjölskyldu ÍSÍ

Fulltrúar ÍSÍ, Lárus L. Blöndal forseti ÍSÍ og Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ, og fulltrúar nýrrar Ólympíufjölskyldu skrifuðu undir samstarfssamninga kl.17:00 mánudaginn 22. maí.

Íslandsbanki dró sig út úr samstarfinu á árinu 2016 en samningar tókust við Arion banka. ÍSÍ ákvað að fjölga um eitt fyrirtæki í...
View details ⇨
Undirritun samstarfssamninga við Ólympíufjölskyldu ÍSÍ
Frábær stemning á Íslandsleikum Special Olympics

Hinir árlegu Íslandsleikar Special Olympics í fótbolta voru haldnir á Þróttarvellinum í Laugardal um helgina en Íslandsleikar Special Olympics eru samstarfsverkefni ÍF og KSÍ.

Samkvæmt hefð var kyndilhlaup lögreglu fyrir leikana og hljóp Guðmundur Sigurðsson lögreglumaður með kyndilinn síðasta spölin. Guðni Bergsson formaður KSÍ setti...
View details ⇨
Frábær stemning á Íslandsleikum Special Olympics
Guðveigur Steinar Ómarsson
16-liða úrslit karla í Borgunarbikarinn!
16liða úrslit karla í Borgunarbikarinn
Sara Björk Þýskalandsmeistari - Til hamingju Sara!
Sara Björk Þýskalandsmeistari Til hamingju Sara
Sumarfjarnám ÍSÍ

Sumarfjarnám 1. og 2. stigs þjálfaramenntunar ÍSÍ mun hefjast mánudaginn 12. júní nk. og tekur það átta vikur á 1. stigi en fimm vikur á 2. stigi. Nám beggja stiga er allt í fjarnámi, engar staðbundnar lotur og gildir námið jafnt fyrir allar íþróttagreinar. Námið hefur verið afar vinsælt undanfarin ár og þátttakendur komið frá fjölda íþróttagreina. Námið veitir réttindi til...
View details ⇨
Sumarfjarnám ÍSÍ Sumarfjarnám 1 og 2 stigs þjálfaramenntunar ÍSÍ mun hefjast mán
Hildur Björk Þórðardóttir
Aukin fagmennska í hópíþróttum

Fimmtudaginn 18. maí bauð ÍSÍ upp á hádegisfund þar sem dr. Viðar Halldórsson kynnti rannsókn sína á því hvers vegna íslensk A-landslið í hópíþróttum hafa náð jafn langt á alþjóðlegum vettvangi sl. ár og raun ber vitni. Niðurstöður má helst skýra með menningarlegum sérkennum annars vegar og aukinni fagmennsku hins vegar. Íslendingar nálgist íþróttir sem leik og...
View details ⇨
Aukin fagmennska í hópíþróttum Fimmtudaginn 18 maí bauð ÍSÍ upp á hádegisfund
Fundur flokksstjóra vegna Smáþjóðaleika 2017

Nú er í mörg horn að líta í lokaundirbúningi íslenska hópsins fyrir Smáþjóðaleikana 2017, sem fara fram í San Marínó frá 29. maí til 3. júní. Tæplega 200 manns eru í íslenska hópnum, þar af 136 keppendur. Af keppendum eru 73 karlar og 63 konur.

Í gær fór fram fundur flokksstjóra sem fara með íslenska hópnum. Farið var yfir þau atriði sem huga þarf...
View details ⇨
Fundur flokksstjóra vegna Smáþjóðaleika 2017
Ellysia Cormaeril
Íslenska íþróttaundrið

Fimmtudaginn 18. maí mun Dr. Viðar Halldórsson vera með hádegisfund í E-sal Íþróttamiðstöðvarinnar í Laugardal og ber fyrirlesturinn heitið Íslenska íþróttaundrið.

Fyrirlesturinn hefst kl.12 og er gert ráð fyrir að hann standi í eina klukkustund með umræðum.

Aðgangur er ókeypis og er fólk beðið að skrá sig.

Skráning fer fram hér [ Isi.is Link ]
Íslenska íþróttaundrið Fimmtudaginn 18 maí mun Dr Viðar Halldórsson vera með hád