Sýnum karakter er samstarfsverkefni ÍSÍ og UMFÍ. Það leggur áherslu á að kynna leiðir til þess að rækta félagslegu og andleguhliðina í gegnum íþróttir. Hérna er fyrsta kynningarmyndbandið af fjórum. Hvernig á maður að setja sér markmið og afhverju?
Strákarnir okkar heimsóttu skóla í Kína í gær og fengu höfðinglegar móttökur eins og sjá má í myndbandinu.

Arnór Smárason og Kjartan Henry Finnbogason spjalla í myndbandinu um heimsóknina.

13jan Kina Kjartan og Arnor 2017

YOUTUBE.COM
Helgi Kolviðsson í stuttu spjalli um að mæta Síle í úrslitaleiknum á China Cup.

11jan Helgi Kolviðsson Kina Sile

YOUTUBE.COM
Ísland mætir Kína klukkan 12:00. Byrjunarliðið er klárt og hér að neðan má sjá viðtal við Heimi um byrjunarliðið.

Leikurinn er sýndur beint á Stöð 2 Sport.

Mark: Hannes Þór Halldórsson
Vörn: Kristinn Jónsson, Jón Guðni Fjóluson, Kári Árnason og Birkir Már Sævarsson
Miðja: Theodór Elmar Bjarnason, Björn Daníel Sverrisson, Guðlaugur Victor Pálsson og Arnór Smárason
Sókn: Elías Már Ómarsson...
View details ⇨

9jan Heimir Hallgrímsson Kína Byrjunarlið gegn Kína

YOUTUBE.COM
Fyrsti leikur Íslands í Kína er gegn heimamönnum á morgun. Leikurinn hefst klukkan 12:00 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport!

Hérna er viðtal við Heimi Hallgrímsson, landsliðsþjálfara, um mótið og ýmislegt áhugavert.

9jan Heimir Hallgrímsson Kína

YOUTUBE.COM
Verða stuðningsmenn Íslands valdir stuðningsmenn ársins 2016?

Það kemur í ljós seinna í dag en verðlaunahátíð FIFA fer fram í Sviss en hún hefst klukkan 17:30 að íslenskum tíma.

Fulltrúar Stuðningssveitin Tólfan eru á svæðinu og eru líklega ansi spenntir fyrir kvöldinu.

Hægt er að horfa á verðlaunahátíðina í beinni á vef FIFA!
[ Fifa.com Link ]

ÁFRAM ÍSLAND!

Euro 2016 Viking clapping of Iceland fans

Clapping viking des fans islandais Reykjavik lyon nice Paris Stade de france Viking clapping of icelandic fans Iceland england islande angleterre island Tribal

YOUTUBE.COM
Orri Sigurður er ánægður með aðstæðurnar í Nanning.

8jan Kina Orri Sigurdur

YOUTUBE.COM
Theodór Elmar er spenntur fyrir leikjunum í China Cup

8jan Kina Theodor Elmar

YOUTUBE.COM
Helgi Kolviðsson í viðtali fyrir fyrstu æfinguna í Kína.

8jan Kina Helgi Kolvidsson

YOUTUBE.COM
Strákarnir okkar fengu frábærar móttökur í Kína þegar liðið kom þangað eftir rúmlega sólarhrings ferðalag.

Hérna er myndband frá móttöku liðsins.
Stuðningssveitin Tólfan að gera gott mót á BBC. Eins og á EM í sumar!

BBC Sport on Twitter

“It had to be done! Remember #Euro2016? Then you'll remember this! #SPOTY”

Það hefur rignt duglega í Zagreb síðasta sólarhringinn og ekki gert ráð fyrir að það stytti upp fyrr en síðar í dag eða í kvöld.
Málstofa um íþróttamann ársins
Paralympic-dagurinn 2016 fór fram í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal þann 22. október sl. Fjöldi gesta lagði leið sína í Laugardal til að taka þátt í þessum stóra og skemmtilega kynningardegi á íþróttum fatlaðra á Íslandi.

Sveppi bauð gesti velkomna og skoraði á gesti í hinum ýmsu íþróttagreinum. Þetta var annað árið í röð sem Paralympic-dagurinn er haldinn og ljóst að þessi stóri og...
View details ⇨
Glódís Perla Viggósdóttir var að vonum ekki sátt með tap gegn Dönum í kvöld en segir liðið geta lært mikið af leiknum.

Island Danmork Sincere 2016 Glodis

YOUTUBE.COM