Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands tekur þátt í ráðstefnu á Litla torgi í Háskóla Íslands undir yfirskriftinni Gildi og hugsjónir í íþróttum og menntun: Erum við á réttri leið? Á ráðstefnunni koma fram erlendir og innlendir sérfræðingar í mennta- og uppeldismálum. Á ráðstefnunni munu fulltrúar ÍSÍ og UMFÍ kynna verkefnið Sýnum karakter.
Íþrótta og Ólympíusamband Íslands tekur þátt í ráðstefnu á Litla torgi í

Gildi og hugsjón í íþróttum og menntun: Erum við á réttri leið?

EVENT - facebook.com
Hjólað í vinnuna á næsta leiti

Nú fer að líða að verkefninu Hjólað í vinnuna, sem Almenningsíþróttasvið ÍSÍ heldur utan um, en verkefnið fer fram dagana 3.- 23. maí .

Í Morgunblaðinu í dag má sjá greinina „Hjólað í vinnuna helmingar sjúkdóma“. Þar kemur fram, samkvæmt niðurstöðum fimm ára rannsóknar sem Háskólinn í Glasgow framkvæmdi, að það að hjóla til og frá vinnu minnki hættuna á...
View details ⇨
Hjólað í vinnuna á næsta leiti Nú fer að líða að verkefninu
ÍSÍ óskar landsmönnum öllum gleðilegra páska.

Skrifstofa ÍSÍ er lokuð yfir páskana. Skrifstofan opnar aftur kl.8:30 þriðjudaginn 18. apríl.
ÍSÍ óskar landsmönnum öllum gleðilegra páska
Fararstjórafundur vegna Smáþjóðaleika

Fararstjórafundur og fundur tækninefndar Smáþjóðaleikanna 2017 var haldinn í San Marínó þann 24. mars sl. San Marínó er smáríki landlukt í Ítalíu, íbúar þess eru um 32 þúsund. Fararstjórar allra þátttökuþjóða fengu leiðsögn um mannvirki leikanna auk þess að skoða hótel þar sem þátttakendur munu gista á meðan á leikunum stendur. Jafnframt var farið yfir...
View details ⇨
Fararstjórafundur vegna Smáþjóðaleika
Frestun skila á starfsskýrslum til ÍSÍ

Samkvæmt lögum ÍSÍ þá eiga öll íþrótta- og ungmennafélög innan vébanda ÍSÍ, íþróttahéruð og sérsambönd að skila starfsskýrslum í gegnum Felix, félagakerfi ÍSÍ og UMFÍ, fyrir 15. apríl ár hvert.

Í ljósi þess að í ár er skýrslum skilað í gegnum nýtt kerfi og að skilafrestur lendir á páskum þá hefur verið ákveðið að lengja frestinn um einn mánuð eða til...
View details ⇨
Frestun skila á starfsskýrslum til ÍSÍ
Ánægja í íþróttum meðal grunnskólanema í 8.-10.bekk

Rannsóknirnar Ungt fólk eru rannsóknir á högum, líðan og aðstæðum ungs fólks sem gerðar hafa verið á Íslandi reglubundið frá árinu 1992 í 5.-10. bekk í grunnskóla og öllum bekkjum í framhaldsskóla. Rannsóknirnar eru þýðisrannsóknir en í því felst að spurningalistar eru lagðir fyrir allt þýðið sem í þessu tilfelli eru allir þeir sem mættir...
View details ⇨
Ánægja í íþróttum meðal grunnskólanema í 810bekk
Námskeið á Norðurlöndum

Það er mikið um námskeiða- og ráðstefnuhald á Norðurlöndum á næstu mánuðum. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta.

Námskeiðið Running Science fer fram föstudaginn 19. maí Idrottshögskalen í Gautaborg í Svíþjóð. Nánar upplýsingar um námskeiðið má sjá á þessu skjali: [ Isi.is Link ]

European Network of Sport and Education (ENSE) stendur fyrir alþjóðlegu ráðstefnunni...
View details ⇨
Námskeið á Norðurlöndum Það er mikið um námskeiða og ráðstefnuhald á Norðurlöndu
Breytingar á Ól í Tókýó 2020

Næstu Ólympíuleikar munu fara fram í Tókýó í Japan árið 2020. Á fundi Alþjóðaólympíunefndarinnar, sem fram fór í Ríó 2016, tók nefndin ákvörðun um að bæta við fimm íþróttagreinum sem keppt verður í í Tókýó. Það eru hafnabolti og mjúkbolti, karate, hjólabretti, íþróttaklifur (sports climbing) og brimbrettabrun.

Nú hefur Alþjóðaólympíunefndinni borist 68 umsóknir...
View details ⇨
Breytingar á Ól í Tókýó 2020 Næstu Ólympíuleikar munu fara fram í
Einn þekktasti, virtasti og sigursælasti þjálfarinn í evrópskum körfubolta, Svetislav Pešić verður aðalfyrirlesari á þjálfaranámskeiði KKÍ 2.c núna í vor. Námskeiðið verður haldið á höfuðborgarsvæðinu dagana 26.-28. maí.
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands - ÍSÍ 04/04/2017

Þjálfarnámskeið KKÍ og FIBA: Svetislav Pešić aðalfyrirlesari

kki.is
Þorsteinn Halldórsson
LA eða París 2024?

Tvær borgir keppast nú um að halda Ólympíuleikana árið 2024, Los Angeles og París. Þær borgir sem sóttu upphaflega um að halda leikana eru Búdapest í Ungverjalandi, Hamborg í Þýskalandi, Los Angeles í Bandaríkjunum, París í Frakklandi og Róm á Ítalíu. Nú hafa þrjár borgir dregið sig úr keppninni um að halda leikana, Hamborg, Róm og nú síðast Búdapest.

100 meðlimir...
View details ⇨
LA eða París 2024 Tvær borgir keppast nú um að halda Ólympíuleikana

LA 2024 | Los Angeles 2024 Olympic Bid

la24.org
Sýnumkarakter.is er frábær vefsíða fyrir þjálfara, íþróttafélög og iðkendur. Kíktu á facebook-síðu Sýnum karakter og smelltu á like !
Sýnumkarakteris er frábær vefsíða fyrir þjálfara íþróttafélög og iðkendur Kíktu

Sýnum karakter

facebook.com
Í dag fór fram kennsla á hjartastuðtæki fyrir starfsfólk Íþróttamiðstöðvarinnar í Laugardal. Sigríður Einarsdóttir, starfsmaður HealthCo,. sýndi þátttakendum hvernig nota á tækið í neyð.

Fyrir þá sem komust ekki í kennsluna má horfa á myndband á ensku hér: [ Youtube.com Link ]
Í dag fór fram kennsla á hjartastuðtæki fyrir starfsfólk Íþróttamiðstöðvarinnar
Anna Karólína Vilhjálmsdóttir
Nýjar ÍSÍ fréttir

Í dag kemur út nýtt blað af ÍSÍ fréttum.

Rafrænu útgáfu blaðsins má sjá hér á Issuu-síðu ÍSÍ [ Issuu.com Link ]
Nýjar ÍSÍ fréttir Í dag kemur út nýtt blað af ÍSÍ fréttum
Heimsráðstefna WADA

Alþjóðalyfjaeftirlitsstofnunin (WADA) hélt sína árlegu heimsráðstefnu í Lausanne dagana 13.-15. mars 2017. Meginþema ráðstefnunnar voru rödd íþróttafólksins í lyfjamálum, uppfyllingarskilyrði eftirlits og regluverk um ábendingar og hvatning til ábendinga (whistleblowing).

Ráðstefnan var haldin í þrettánda skipti og var hún sú langstærsta hingað til með yfir 740 fulltrúa...
View details ⇨
Heimsráðstefna WADA Alþjóðalyfjaeftirlitsstofnunin WADA hélt sína árlegu heimsrá
97 milljónum úthlutað úr Ferðasjóði íþróttafélaga

Búið er að úthluta styrkjum úr Ferðasjóði íþróttafélaga til íþrótta- og ungmennafélaga, vegna keppnisferða innanlands á fyrirfram skilgreind styrkhæf mót ársins 2016. Til úthlutunar að þessu sinni voru 97 milljónir króna. Styrkirnir voru greiddir beint til félaga og deilda 3. mars sl. en hér fyrir neðan má sjá samantekt á skiptingunni pr....
View details ⇨

97 milljónum úthlutað úr Ferðasjóði íþróttafélaga

isi.is
Vinnufundur um afreksíþróttir

Laugardaginn 18. mars sl. stóð Afreks- og Ólympíusvið ÍSÍ fyrir vinnufundi með fulltrúum sambandsaðila ÍSÍ. Um 40 manns frá sérsamböndum og íþróttahéruðum mættu á fundinn og ræddu skilgreiningar á afreksíþróttum, afrekum og árangri og þá sérstaklega þær hugmyndir sem vinnuhópur um endurskoðun á reglum Afrekssjóðs ÍSÍ skilaði af sér nýverið.

Fundurinn hófst á því...
View details ⇨
Vinnufundur um afreksíþróttir Laugardaginn 18 mars sl stóð Afreks og Ólympíusvið
Myndbönd Sýnum karakter

Sýnum karakter, verkefni á vegum ÍSÍ og UMFÍ, hefur ráðist í myndbandagerð til þess að auglýsa vefsíðuna og koma því á framfæri við íþróttahreyfinguna að þar megi finna tæki og tól fyrir þjálfara, foreldra, iðkendur og fleiri til að nýta í íþróttaiðkun.

Sýnum karakter fékk til liðs við sig tvo flotta einstaklinga, Pálmar Ragnarsson, þjálfara yngri flokka hjá KR í...
View details ⇨
Myndbönd Sýnum karakter Sýnum karakter verkefni á vegum ÍSÍ og UMFÍ hefur