Heimsráðstefna WADA

Alþjóðalyfjaeftirlitsstofnunin (WADA) hélt sína árlegu heimsráðstefnu í Lausanne dagana 13.-15. mars 2017. Meginþema ráðstefnunnar voru rödd íþróttafólksins í lyfjamálum, uppfyllingarskilyrði eftirlits og regluverk um ábendingar og hvatning til ábendinga (whistleblowing).

Ráðstefnan var haldin í þrettánda skipti og var hún sú langstærsta hingað til með yfir 740 fulltrúa...
View details ⇨
97 milljónum úthlutað úr Ferðasjóði íþróttafélaga

Búið er að úthluta styrkjum úr Ferðasjóði íþróttafélaga til íþrótta- og ungmennafélaga, vegna keppnisferða innanlands á fyrirfram skilgreind styrkhæf mót ársins 2016. Til úthlutunar að þessu sinni voru 97 milljónir króna. Styrkirnir voru greiddir beint til félaga og deilda 3. mars sl. en hér fyrir neðan má sjá samantekt á skiptingunni pr....
View details ⇨

97 milljónum úthlutað úr Ferðasjóði íþróttafélaga

isi.is
Vinnufundur um afreksíþróttir

Laugardaginn 18. mars sl. stóð Afreks- og Ólympíusvið ÍSÍ fyrir vinnufundi með fulltrúum sambandsaðila ÍSÍ. Um 40 manns frá sérsamböndum og íþróttahéruðum mættu á fundinn og ræddu skilgreiningar á afreksíþróttum, afrekum og árangri og þá sérstaklega þær hugmyndir sem vinnuhópur um endurskoðun á reglum Afrekssjóðs ÍSÍ skilaði af sér nýverið.

Fundurinn hófst á því...
View details ⇨
Myndbönd Sýnum karakter

Sýnum karakter, verkefni á vegum ÍSÍ og UMFÍ, hefur ráðist í myndbandagerð til þess að auglýsa vefsíðuna og koma því á framfæri við íþróttahreyfinguna að þar megi finna tæki og tól fyrir þjálfara, foreldra, iðkendur og fleiri til að nýta í íþróttaiðkun.

Sýnum karakter fékk til liðs við sig tvo flotta einstaklinga, Pálmar Ragnarsson, þjálfara yngri flokka hjá KR í...
View details ⇨
Vel heppnuð ráðstefna

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, setti ráðstefnuna Aldrei of seint – Heilsuefling eldri aldurshópa í gærdag og fór hún fram við fjölmenni í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur. Um 250 ráðstefnugestir fylltu öll sæti í salnum og hlýddu á fjölda fræðandi fyrirlestra um heilsueflingu aldraðra ásamt hressandi hléæfingum milli efnishluta og góðri næringu í boði Björnsbakarí...
View details ⇨
Ráðstefnan „Góðir stjórnunarhættir – ólíkar leiðir að settu marki“ fór fram í janúar sl. í Háskólanum í Reykjavík. Ráðstefnan var haldin í tengslum við RIG. Íþróttabandalag Reykjavíkur og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands stóðu að ráðstefnunni í samstarfi við HR.

Á ráðstefnunni voru þrír reyndir stjórnendur úr íþróttahreyfingunni, sem koma frá Bandaríkjunum, Bretlandi og Danmörku, með...
View details ⇨
Eitt það erfiðasta sem íþróttamaður þarf að takast á við eru erfið meiðsli. Jafnvel að þurfa sitja hjá í margar vikur og svo að byggja sig upp aftur. Þá gildir að láta dagana telja. Kynntu þér pistilinn hennar Rögnu Ingólfsdóttur [ Synumkarakter.is Link ]
um hvernig hún nýtti dagana til að verða enn betri þrátt fyrir krossbandaslit og ákveða að fara ekki í aðgerð! Hvernig ert þú að láta dagana...
View details ⇨
Ráðstefnan Að stjórna íþróttafélagi færð í stærri sal

Vegna mikillar skráningar á ráðstefnuna „Að stjórna íþróttafélagi - Ekkert mál?“ hefur ráðstefnan verið færð í stærri sal innan Háskóla Íslands, úr Odda í Öskju.

Dagskrá ráðstefnunnar má sjá hér: [ Isi.is Link ]

Staðsetning: Askja, Sturlugata 7 - Háskóli Íslands

Ráðstefnan fer fram föstudaginn 24. mars 2017 og verður sett kl. 12:00, en...
View details ⇨
Heilsuefling eldri aldurshópa

Fimmtudaginn 16. mars næstkomandi stendur ÍSÍ í samstarfi við Öldrunarráð Íslands, Landssamband eldri borgara, Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni og Félag áhugafólks um íþróttir aldraðra fyrir ráðstefnu um málefni eldri aldurshópa í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur undir yfirskriftinni Aldrei of seint – Heilsuefling eldri aldurshópa.

Ráðstefnan hefst kl....
View details ⇨
Næstkomandi miðvikudag 15. mars mun Háskólinn í Reykjavík standa fyrir hádegisfundi í tilefni Heilaviku sem ber heitið Höfuðhögg og hormónar: Vanstarfsemi heiladinguls eftir heilahristing.

Fyrirlesarar verða Dr. Hafrún Kristjánsdóttir og Dr. María K. Jónsdóttir.

Aðgangur er ókeypis og fyrirlesturinn er öllum opinn.
Á nýlegri ráðstefnu um knattspyrnu, sem haldin var í Catholic University of Valencia á Spáni, kom fram að spænsku atvinnumannaliðin FC Barcelona, FC Valencia, FC Villareal og FC Levante, leggja öll meira upp úr því, í barna- og unglingaakademíum sínum, að hjálpa iðkendum að þroskast og verða besta ú...

Hvað ef ?

synumkarakter.is
Íþróttafélagið Dímon á Hvolsvelli fékk viðurkenningu frá ÍSÍ sem fyrirmyndarfélag á aðalfundi félagsins sem haldinn var á Hvolsvelli 26. febrúar síðastliðinn. Alls hlutu sex af sjö deildum félagsins viðurkenninguna að þessu sinni og stefnt er að viðurkenningu fyrir þá sjöundu fljótlega. Deildirnar sex hafa þessu viðurkenningu í fjögur ár og þurfa þá að sækja um endurnýjun hennar til ÍSÍ.

Það...
View details ⇨
Fyrirlestur Hajo Seppelt á Vimeo

Þann 26. janúar fór fram ráðstefna um lyfjamál og fæðubótarefni í Háskólanum í Reykjavík.

Rannsóknarblaðamaðurinn Hajo Seppelt var með erindi. Hann gerði heimildamyndir sem þóttu sanna skipulagt lyfjamisferli í Rússlandi. Lyfjahneykslið sem komst í hámæli í nóvember árið 2014, hafði áhrif á alla heimsbyggðina, þá sérstaklega hvað varðar Ólympíuleikana í Ríó...
View details ⇨

Hajo Seppelt

vimeo.com
Draumur íþróttafólks er að ná fullkominni frammistöðu í keppni. Þar sem allt gengur upp og árangurinn í samræmi við það. Því miður er algengt að iðkendur falli í þá gryfju að gera þær kröfur til sjálfs sín að allt eigi að ganga upp. En vondur fréttirnar eru þær að reyna að vera fullkominn er oft það...

Raunhæfar kröfur!

synumkarakter.is
Þann 26. janúar fór fram ráðstefna um lyfjamál og fæðubótarefni í Háskólanum í Reykjavík.

Michael Rasmussen var einn af þeim fyrirlesurum sem flutti erindi á ráðstefnunni. Fyrrum Tour de France keppandinn viðurkenndi eftir feril sinn stórfellda lyfjamisnotkun á meðan á ferlinum stóð. Hann keppti á sama tíma og Lance Armstrong og því afar áhugavert að heyra erindi þessa fyrrum...
View details ⇨

Michael Rasmussen RIG 2017

vimeo.com
Langar þig til Ólympíu í Grikklandi?

ÍSÍ auglýsir eftir tveimur þátttakendum, kven- og karlkyns, á námskeið ungs íþróttafólks (20 til 35 ára) á vegum alþjóða Ólympíuakademíunnar í Ólympíu í Grikklandi dagana 16. júní-1.júlí n.k. Að þessu sinni er aðal umfjöllunarefnið íþróttastjórnun og ólympíuhreyfingin, en auk þess verður lögð áhersla á siðfræði og menntun.

Flugferðir, gisting og uppihald...
View details ⇨
Umsóknarfrestur vegna námskeiðs í Ólympíu rennur út á þriðjudag en ÍSÍ auglýsir eftir einstaklingum til að sækja hálfsmánaðar námskeið í Ólympíu í Grikklandi. Þetta er frábært tækifæri fyrir unga þjálfara, íþróttaáhugusama einstaklinga eða þá sem hafa náð afburða árangri í íþróttum. Greitt er fyrir námskeiðið, en einnig fyrir flug, gistingu og uppihald.

Welcome to the streaming website of the International Olympic Academy! | IOA Sessions

ioa-sessions.org
Herferð til að hindra spillingu í íþróttum

Alþjóðleg samtök um heilindi í íþróttum (International Forum for Sports Integrity) ætla að setja af stað herferð til að hindra hagræðingu í íþróttakeppnum og spillingu í íþróttum á alþjóðavísu. Samtökin eru helsti vettvangurinn fyrir alla hagsmunaaðila til þess að skiptast á hugmyndum og samræma aðgerðir. Fyrsti fundur samtakanna fór fram árið 2015,...
View details ⇨