Yfir páskana kom upp óvæntur skortur á bílastæðum við Keflavíkurflugvöll vegna þess hve margir Íslendingar voru á faraldsfæti. Við viljum benda ferðalöngum á að nú eru flestir komnir til landsins aftur og því nóg af lausum stæðum við flugvöllinn.
Yfir páskana kom upp óvæntur skortur á bílastæðum við Keflavíkurflugvöll vegna þ
Eirikur Waltersson
Bílastæðin við flugvöllinn eru því miður fullnýtt og bendum við farþegum á að nýta sér rútur, strætó eða láta skutla sér á völlinn. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta veldur en ástæðan er mun meiri nýting á bílastæðum en við gerðum ráð fyrir. Nánari upplýsingar er að finna í meðfylgjandi frétt.
Bílastæðin við flugvöllinn eru því miður fullnýtt og bendum við farþegum á

Langtímastæðin við Keflavíkurflugvöll eru orðin full - fleiri Íslendingar á faraldsfæti

isavia.is
Guðmundur Karl Karlsson
Siffa Agnes
Eirikur Waltersson
Farþegar á leið í páskafrí áttu ekki von á þessu þegar þeir tékkuðu sig inn eldsnemma að morgni á Keflavíkurflugvelli Gleðilega páska!
--------
Passengers travelling for easter break did not see this coming when checking in at Keflavik Airport! #wheninKEF #happyeaster
Ken Adams
Markus Fürst
Birna Gisladottir
Við fögnuðum í gær nýrri flugleið Finnair til Helsinki. Leiðin bætir tengingar okkar við Finnland og einnig áfram til 18 spennandi áfangastaða í Asíu!
---
Yesterday we welcomed Finnair and their new route to Helsinki. The new route is a great addition to our connection to Finland, and also opens connections onwards to 18 exciting destinations in Asia.
Við fögnuðum í gær nýrri flugleið Finnair til Helsinki Leiðin bætir tengingar
Hlynur Atli Sigurdsson
Við kynnum nýjung á Keflavíkurflugvelli, Pop-up verslunar- og veitingarými í flugstöðinni. Rýmið er til leigu tímabundið í sumar og aftur næsta vetur og er kjörið tækifæri fyrir verslunar- og veitingafólk til að koma sinni vöru og þjónustu á framfæri. Er þetta eitthvað fyrir þig? Kynntu þér nánar hér:
Við kynnum nýjung á Keflavíkurflugvelli Popup verslunar og veitingarými í flugst
Vidar Eggertsson
Rudi Graeter
Ásta Guðný Ragnarsdóttir
Íslensk hönnun er í öndvegi á Keflavíkurflugvelli yfir hönnunarmars en þetta glæsilega 15 metra grafíkverk prýðir nú brottfararsalinn í flugstöðinni. Hönnuðirnir að verkinu eru Loki Björnsson og Elsa Jónsdóttir sem starfa saman undir merki Studio Kleina en þau hafa vakið athygli fyrir áhugaverðar og frumlegar leturgerðir.
--------
Our Creative Take Off this year is this beautiful 15 meter...
View details ⇨
Íslensk hönnun er í öndvegi á Keflavíkurflugvelli yfir hönnunarmars en þetta glæ
Stefan Sigfinnsson
Verður ennþá spennandi að starfa hjá þessu fyrirtæki í ár. Áskorun á hverjum degi.
Frábært ár að baki og við hlökkum til að taka á móti fleiri farþegum á árinu 2017 :)
Það er spennandi og annríkt sumar framundan og þessa dagana erum við að leita að fleira starfsfólki til að bætast í frábæran hóp starfsmanna á Keflavíkurflugvelli. Af því tilefni voru nokkrir skemmtilegir starfsmenn teknir tali á flugvellinum og við erum ákaflega stolt af útkomunni. Hann Víðir er sá fyrsti en hann starfar við farþegaakstur í flugstöðinni.
Gleðilegan sprengidag! Farþegar á leið um flugstöðina fengu að smakka gómsæta baunasúpu hjá vinum okkar á Mathúsinu í dag og líkaði svona líka vel #wheninKEF #alliraðspringa
-------
Today is Burst Day! It is as funny and delicious as it sounds - on this day Icelanders eat as much as they can of salted lamb and bean stew :) Our passengers seemed to enjoy the tradition every bit as much as we do!
Gleðilegan sprengidag Farþegar á leið um flugstöðina fengu að smakka gómsæta bau
Það er mikið um dýrðir í flugstöðinni í dag enda bolludagurinn loksins runninn upp. Farþegum var boðið upp á gómsætar rjómabollur í tilefni dagsins og voru flestir á því að þessi siður væri sérlega skemmtilegur!
---------
Today is Bun day here in Iceland - and according to tradition we served passengers wonderful cream filled puffs at the terminal! As you can see, our guests loved it
Það er mikið um dýrðir í flugstöðinni í dag enda bolludagurinn loksins
Skúli Jónsson
Calum Douglas
Bebe O'Really
Það var frábær stemmning í flugstöðinni á konudaginn þegar heppnar konur fengu óvænta gjöf. Þessar flottu konur fengu gjafasett úr Bláa Lóninu í tilefni dagsins <3
--------
Last sunday was Women's Day in Iceland and these lucky ladies got a special treat - a gift box from Blue Lagoon! :) #wheninKEF #womensday
Það var frábær stemmning í flugstöðinni á konudaginn þegar heppnar konur fengu
Ertu óviss um hvað þú mátt taka með þér gegnum tollinn? Fríhöfnin hefur búið til þægilega reiknivél þar sem þú getur prufað þig áfram með mismunandi tegundir og magn - sniðugt!
Ertu óviss um hvað þú mátt taka með þér gegnum tollinn Fríhöfnin

Tollkvótareiknivél

dutyfree.is
Framkvæmdir við stækkun flugstöðvarinnar halda áfram og í þessu áhugaverða innslagi frá Víkurfréttum má sjá hversu flókin og viðamikil framkvæmdin er. Okkar markmið er alltaf að vera hluti af góðu ferðalagi farþega og stærri og betri aðstaða í flugstöðinni er mikilvægur þáttur í því að veita góða þjónustu. #hlutiafgóðuferðalagi #becauseweKEF
Framkvæmdir við stækkun flugstöðvarinnar halda áfram og í þessu áhugaverða innsl

Flugstöð Leifs Eiríkssonar stækkar um 7000 fermetra

YOUTUBE.COM
Would you use KEF-Hong Kong as a new route? Anna.aero chose Keflavik Airport - Hong Kong as unserved route of the week. There seems to be no lack of demand according to the 230,000 searches in the last 12 months. We are off course excited and hope that some airline grabs this opportunity.
---
Mynduð þið ekki nýta ykkur það að geta flogið beint til Hong Kong? Flugvefurinn Anna.aero valdi...
View details ⇨
Would you use KEFHong Kong as a new route Annaaero chose Keflavik

Reykjavik-Hong Kong is "Skyscanner Unserved Route of the Week” with 230,000 annual searches

anna.aero
Okkur finnst alltaf leiðinlegt að þurfa að taka vatnið af fólki áður en það fer í gegnum öryggisleitina en samkvæmt reglum er óheimilt að fara með meira en 100 ml af vökva í gegn. Við uppfærðum síðan nýlega handlaugartækin á salernunum en fengum þá kvartanir frá farþegum um að ekki væri hægt að fá kalt vatn eftir að komið væri inn á verslunarsvæðið. Við brugðumst við þessu með því að láta...
View details ⇨
Okkur finnst alltaf leiðinlegt að þurfa að taka vatnið af fólki áður
Sandra Kristín Jónasdóttir
Aníka Eyrún Sigurðardóttir
Laurent Linant Pellerin
Það var vel hugsað um bændur í flugstöðinni á bóndadaginn fyrir helgi en veitingaaðilar buðu upp á brennivín og hákarl svo eitthvað sé nefnt og farþegaþjónustan færði karlmönnum harðfisk og ullarsokka!
------
The men in the terminal got a special treat last friday since it was Man's day in Iceland! Wool socks to keep our men warm and some dried cod to snack on during the flight :) #wheninKEF
Það var vel hugsað um bændur í flugstöðinni á bóndadaginn fyrir helgi