Það er spennandi og annríkt sumar framundan og þessa dagana erum við að leita að fleira starfsfólki til að bætast í frábæran hóp starfsmanna á Keflavíkurflugvelli. Af því tilefni voru nokkrir skemmtilegir starfsmenn teknir tali á flugvellinum og við erum ákaflega stolt af útkomunni. Hann Víðir er sá fyrsti en hann starfar við farþegaakstur í flugstöðinni.
Gleðilegan sprengidag! Farþegar á leið um flugstöðina fengu að smakka gómsæta baunasúpu hjá vinum okkar á Mathúsinu í dag og líkaði svona líka vel #wheninKEF #alliraðspringa
-------
Today is Burst Day! It is as funny and delicious as it sounds - on this day Icelanders eat as much as they can of salted lamb and bean stew :) Our passengers seemed to enjoy the tradition every bit as much as we do!
Það er mikið um dýrðir í flugstöðinni í dag enda bolludagurinn loksins runninn upp. Farþegum var boðið upp á gómsætar rjómabollur í tilefni dagsins og voru flestir á því að þessi siður væri sérlega skemmtilegur!
---------
Today is Bun day here in Iceland - and according to tradition we served passengers wonderful cream filled puffs at the terminal! As you can see, our guests loved it
Það var frábær stemmning í flugstöðinni á konudaginn þegar heppnar konur fengu óvænta gjöf. Þessar flottu konur fengu gjafasett úr Bláa Lóninu í tilefni dagsins <3
--------
Last sunday was Women's Day in Iceland and these lucky ladies got a special treat - a gift box from Blue Lagoon! :) #wheninKEF #womensday
Ertu óviss um hvað þú mátt taka með þér gegnum tollinn? Fríhöfnin hefur búið til þægilega reiknivél þar sem þú getur prufað þig áfram með mismunandi tegundir og magn - sniðugt!

Tollkvótareiknivél

dutyfree.is
Framkvæmdir við stækkun flugstöðvarinnar halda áfram og í þessu áhugaverða innslagi frá Víkurfréttum má sjá hversu flókin og viðamikil framkvæmdin er. Okkar markmið er alltaf að vera hluti af góðu ferðalagi farþega og stærri og betri aðstaða í flugstöðinni er mikilvægur þáttur í því að veita góða þjónustu. #hlutiafgóðuferðalagi #becauseweKEF

Flugstöð Leifs Eiríkssonar stækkar um 7000 fermetra

YOUTUBE.COM
Would you use KEF-Hong Kong as a new route? Anna.aero chose Keflavik Airport - Hong Kong as unserved route of the week. There seems to be no lack of demand according to the 230,000 searches in the last 12 months. We are off course excited and hope that some airline grabs this opportunity.
---
Mynduð þið ekki nýta ykkur það að geta flogið beint til Hong Kong? Flugvefurinn Anna.aero valdi...
View details ⇨

Reykjavik-Hong Kong is "Skyscanner Unserved Route of the Week” with 230,000 annual searches

anna.aero
Okkur finnst alltaf leiðinlegt að þurfa að taka vatnið af fólki áður en það fer í gegnum öryggisleitina en samkvæmt reglum er óheimilt að fara með meira en 100 ml af vökva í gegn. Við uppfærðum síðan nýlega handlaugartækin á salernunum en fengum þá kvartanir frá farþegum um að ekki væri hægt að fá kalt vatn eftir að komið væri inn á verslunarsvæðið. Við brugðumst við þessu með því að láta...
View details ⇨
Það var vel hugsað um bændur í flugstöðinni á bóndadaginn fyrir helgi en veitingaaðilar buðu upp á brennivín og hákarl svo eitthvað sé nefnt og farþegaþjónustan færði karlmönnum harðfisk og ullarsokka!
------
The men in the terminal got a special treat last friday since it was Man's day in Iceland! Wool socks to keep our men warm and some dried cod to snack on during the flight :) #wheninKEF
Stækkun suðurbyggingar flugstöðvarinnar til vesturs hefur verið tilnefnd til arkitektúrverðlauna Evrópusambandsins, hvorki meira né minna en þessi virtu verðlaun eru kennd við arkitektinn fræga, Mies van der Rohe. Í umsögn dómnefndar er hönnun viðbyggingarinnar hrósað fyrir einfaldleika sem tekst á sama tíma að endurspegla fegurð íslenskrar náttúru. Við erum að vonum stolt af fallegu...
View details ⇨

Vísir - Tvær íslenskar byggingar tilnefndar til verðlauna ESB

visir.is
Hefur þú áhuga á atvinnuuppbyggingu á Keflavíkurflugvelli? Isavia og Kadeco boða til opins fundar um tækifæri til atvinnuuppbyggingar í sjávarútvegi á nærsvæðum Keflavíkurflugvallar næsta miðvikudag frá 14-16 í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ. Áhugasamir eru hvattir til þess að mæta á fundinn. Skráning á: [ Isavia.is Link ]
Ert þú með góða viðskiptahugmynd í ferðaþjónustu? Isavia er bakhjarl Startup Tourism en umsóknarfrestur um nýjar hugmyndir í ferðaþjónustu rennur út 16. janúar og við hvetjum alla sem hafa áhuga til að taka þátt. Allar upplýsingar og umsóknarform er á vefnum .

Ert þú með góða viðskiptahugmynd í ferðaþjónustu?

isavia.is
Karl okkar Lagerfeld ætti nú frekar að versla BIOEFFECT dropana sína góðu í Fríhöfninni en þar eru þeir töluvert ódýrari en í Colette í París!
-------------------------
Our friend Mr. Lagerfeld should get his BioEffect serum from the duty free store in Keflavik Airport since they are significantly les expensive at the airport than in Colette! Maybe you should consider a trip to Iceland KARL...
View details ⇨

Vísir - Karl Lagerfeld velur íslenskt

visir.is
Nú er rétti tíminn til þess að skipuleggja sumarfríið. Ætlar þú að sleikja sólina í sumar?<3 #daydreamin #wheninKEF
Það var einn dimman morgun er fólk mætt' út á völl,
sem svolítið skemmtilegt hreif okkur öll.
Lopaklæddir sveinar lentu í miðri jólaös,
hlaðnir pökkum og pinklum - rjóðir í einni kös.

Gleðileg jól allir! <3 #wheninKEF #svogottaðgleðja
---------
Twas the flight before christmas and all through the airport,
not a creature was stirring, not a thing to report.
Passengers at Keflavik were ready to leave,
when something so...
View details ⇨
Íris Dögg Marteinsdóttir vissi ekki hvernig hún ætti að vera þegar sjálfur Kertasníkir kallaði hana upp í flugstöðinni og færði henni splunkunýjan iPhone frá ELKO. Kærastinn hennar hafði þá sent Kertasníki línu um að Írisi vantaði nýjan síma og myndi vera innilega þakklát fyrir gjöfina <3 #ástin #wheninKEF
Warm welcome from #wowair at Kefairport today #wheninkef
In Iceland there are 13 santas or “jólasveinar” which means Yule lads. They “come to town” 13 days before Christmas arriving one by one each day. Back in the old days the Yule lads were frightening creatures just like their parents the trolls Grýla and Leppalúði but over the years they have become milder, pranksters that are fun to be around. Today, they don’t steal or do pranks anymore but...
View details ⇨