Arnór Ingvi, Emil og Gylfi Þór verða ekki með gegn Írum á þriðjudaginn.

A karla - Gylfi, Arnór og Emil ekki til Írlands | Knattspyrnusamband Íslands

ksi.is
Svekkjandi 4-4 jafntefli gegn Georgíu hjá U21. Strákarnir okkar komust í 4-2 en Georgía skoraði tvívegis undir lokin.
Hér er tengill á leikGeorgíu og Íslands sem hefst kl. 10:00:
[ Youtube.com Link ]

U21 | Georgia - Iceland - YouTube

youtube.com
Þetta er að byrja - góða skemmtun og ÁFRAM ÍSLAND
Markmennirnir okkar mættir í upphitun
Byrjunarliðið gegn Kósóvó er komið

Iceland starting 11 against Kosovo
RISAHELGI #fyririsland

Það er mikið um að vera þessa frábæru helgi en í kvöld, klukkan 19:45, leika strákarnir okkar við Kosóvó í undankeppni HM. Sigur í leiknum myndi koma okkur í góða stöðu í riðlinum!

KSÍ á líka afmæli um helgina og erum við hvorki meira né minna en 70 ára, sunnudaginn 26. mars.

Við ætlum því að halda upp á samfélagsmiðla-afmæli næstu daga þar sem við ætlum að gefa...
View details ⇨
Leikur Georgíu og Íslands að hefjast innan stundar í Tiblisi.
Byrjunarlið Íslands er þannig: Markmaður: Sindri Kristinn Ólafsson, Alfons Sampsted og Sindri Scheving bakverðir. Miðverðir: Hans Viktor Guðmundsson og Axel Óskar Andrésson. Á miðjunni: Viktor Karl Einarsson og Júlíus Magnússon. Á köntunum Ásgeir Sigurgeirsson og Jón Dagru Þorsteinsson. Fremstir: Albert Guðmundsson (fyrirliði) og...
View details ⇨

U21 | Georgia - Iceland

YOUTUBE.COM
Strákarnir í U21 leika í dag gegn Georgíu og er þetta fyrri vináttulandsleikur þjóðanna. Byrjunarliðið hefur verið tilkynnt.

U21 karla - Ísland mætir Georgíu í dag, miðvikudag | Knattspyrnusamband Íslands

ksi.is
Brottför frá Parma - það er smá farangur sem fylgir landsliðinu.
U21 karla leikur vináttuleik við Georgíu í dag en leikurinn hefst klukkan 15:00!

Helstu atvik leiksins koma hér á Facebook, þ.e. ef tæknin verður ekki að stríða okkur :)

U21 karla - Ísland mætir Georgíu í dag, miðvikudag | Knattspyrnusamband Íslands

ksi.is
Í dag er Alþjóðlegi Downs-dagurinn en Sameinuðu þjóðirnar lýstu því formlega yfir árið 2011 að 21. mars væri alþjóðadagur Downs-heilkennis.

Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsmaður, útskýrði fyrir okkur af hverju leikmenn væru í mislitum sokkum á æfingu dagsins.

21mars OIS PARMA

YOUTUBE.COM
Alþjóðadagur Downs Syndrome og strákarnir okkar ákváðu að taka þátt í því að minna á daginn #LOTSOFSOCKS
worlddownsyndromeday.org/lots-of-socks
Til hamingju allir vinir okkar í FSF - The Faroe Islands Football Association með að komast á EM U17!

Glæsilegt!
Undirbúningur landsliðsins fyrir leikinn gegn Kósóvó er hafinn í Parma.

A karla – Landsliðsmenn mættir til Parma | Knattspyrnusamband Íslands

ksi.is
Minnum á miðasöluna á EM 2017!

Miðasala á vegum KSÍ lokar á morgun en eftir það er einungis hægt að kaupa miða í gegnum UEFA.

Tryggðu þér miða á svæði íslenskra stuðningsmanna á EM.

Íþróttir / Miði.is

midi.is