‪Landsliðskonan Sara Björk Gunnarsdóttir tilnefnd sem leikmaður í liði ársins af FIFPro

[ Fifpro.org Link ]

‪Til hamingju ‬
Dagný, Fanndís og Elín Metta kíktu í KSÍ í dag þar sem franskur blaðamaður ræddi við þær um undirbúning kvennalandsliðsins fyrir EM í sumar.
Grunnnámskeið fyrir aðstoðardómara haldið í höfuðstöðvum KSÍ 1. mars.

Grunnnámskeið fyrir aðstoðardómara miðvikudaginn 1. mars | Knattspyrnusamband Íslands

ksi.is
U16 ára stelpurnar æfðu einu sinni í dag og fóru svo í skoðunarferð og kíktu á Edinborgarkastala. Leikur tvö er svo á morgun kl.16 á móti Skotum.
Undir 16 ára landslið kvenna tekur nú þátt í undirbúningsmóti UEFA í Edinborg. Leikið er í fjögurra þjóða riðli og eru andstæðingarnir lið Tékka, Austurríkis og Skota. Fyrsti leikurinn var leikinn í dag við Tékka og tapaðist hann 0-1 í jöfnum leik. Sigurmarkið skoruðu Tékkar úr víti. Meðfylgjandi eru nokkrar myndir frá því í dag.
A kvenna - Leikmannahópurinn sem tekur þátt á Algarve mótinu!
Takk fyrir okkur Vestmannaeyjar!

Ársþing KSÍ var seinasta laugardag í Vestmannaeyjum og tókst vel til. Það er í mörg horn að líta á svona stóru þingi enda dagskráin þétt og allt þarf að ganga vel.

Starfsfólk KSÍ hafði veg og vanda með framkvæmd þingsins og náðist að smala saman í hópmynd (þó ekki öllum) rétt áður en þingið byrjaði.

Við viljum þakka öllum í Vestmannaeyjum fyrir að taka...
View details ⇨
‪Valsmenn eru Reykjavíkurmeistarar eftir 1-0 sigur á Fjölni!‬

‪Til hamingju Valur ‬
Guðni Bergsson hefur verið kosinn formaður KSÍ til næstu tveggja ára!
Myndir frá ársþingi KSÍ 2017.

Nánar má lesa um myndefni á .
Ársþing KSÍ hefst klukkan 11:00. Skemmtilegur dagur framundan. Allt það helsta kemur á
Ársþing KSÍ á morgun! Allt að verða klárt.
Stuðningssveitin Tólfan hlýtur Jafnréttisverðlaun KSÍ 2016

Stuðningssveitin Tólfan hlýtur jafnréttisverðlaun KSÍ að þessu sinni. Tólfan er búin að festa sig í sessi sem ein af bestu stuðningssveitum heims en UEFA, FIFA og fleiri hafa tilnefnt Tólfuna til verðlauna fyrir magnaðan stuðning við landsliðin. Tólfan byrjaði sem fámennur félagsskapur sem hefur vaxið og dafnað og hefur nú innan sinna...
View details ⇨
Sjónvarp Símans og Hörður Magnússon hljóta Fjölmiðlaverðlaun KSÍ 2016

Hörður Magnússon
Hörður Magnússon hefur um áralangt skeið flutt fréttir sem tengjast knattspyrnu sem og lýst ógrynni leikja í beinni útsendingu og séð um markaþætti úr fótboltanum. Á undanförnum árum hefur umfang og fagmennska í kringum beinar útsendingar og markaþætti stóraukist og hefur Hörður átt stóran þátt í að auka...
View details ⇨
Strákarnir okkar sýndu góðan karakter gegn reynslumiklu liði Mexíkó.

A karla - Góð frammistaða í Las Vegas þrátt fyrir tap | Knattspyrnusamband Íslands

ksi.is
Byrjunarlið Íslands gegn Mexíkó.
Ert þú búin/n að kjósa?

Vote & Win!

mylaureus.com
Æfing á Sam Boyd leikvangnum
Æfing í Las Vegas