Nói Síríus
yesterday at 13:18. Facebook
Við hjá Nóa Síríus erum í óðaönn að undirbúa okkur fyrir bolludaginn 27. febrúar og deilum með ykkur annarri ljúffengri bolluuppskrift :)

Þorir þú að láta reyna á Karamellubolluna á þínu heimili? ;)

Karamellubolla

Karamellusósa:
150 g Nóa Rjómakúlur
1 dl rjómi
Karamellurjómi:
500 ml rjómi
100 g Nóa karamellukurl
5 msk karamellusósa, kæld
Karamelluglassúr:
300 g Nóa Síríus rjómasúkkulaði...
View details ⇨
Nói Síríus
02/21/2017 at 10:00. Facebook
Nú styttist óðfluga í bolludaginn en þessa vikuna ætlum við að færa ykkur uppskriftir að yndislegum en óvenjulegum bollum!

Sú fyrsta í röðinni er þessi dásamlega bolla með Piparkroppi og lakkríssósu, en uppskriftin er virkar bæði fyrir vatnsdeigs- og gerbollur.

Við hvetjum áhugasama til að láta reyna á uppskriftina og segja okkur hvernig til tókst :)

Uppskrift: Gulur, rauður, grænn &...
View details ⇨
Nói Síríus
02/17/2017 at 11:13. Facebook
Nói Síríus verður með fjórar nýjar tegundir af páskaeggjum í ár, en páskaegg með karamellu og salti er einmitt eitt þeirra!

Segðu okkur hver vina þinna eigi skilið ljúffengt páskaegg hér að neðan en báðir aðilar gætu fengið páskaegg í vinning ;)
Hittu ástina í hjartastað með konfekti frá Nóa Síríus!

Næsta vika verður undirlögð af rómantík en Valentínusardagurinn er þann 14. feb. og sjálfur konudagurinn 19. feb.

Hvað er það rómantískasta sem hefur verið gert fyrir þig?
Við hjá Nóa gefum einum einu svari vinning í nafni ástarinnar <3
Nýju páskaeggin frá Nóa Síríus eru ekki bara glæsileg og ótrúlega ljúffeng, heldur eru þau einnig falleg skreyting á heimilinu!

Egg númer 1 eru nú fáanleg í öllum helstu verslunum :)
Síríus páskaeggin nr. 1 eru komin í búðir og í glænýjum umbúðum!
Segðu okkur þinn uppáhalds málshátt (eða búðu til þinn eigin) hér að neðan og þú gætir unnið páskaglaðning frá Nóa!
Við erum afskaplega stolt af okkar starfsfólki sem hefur öll sem eitt unnið að því að koma Nóa Síríus út á stærstu sælgætissýningu í heimi. Áfram Ísland!

Kíktu á söguna okkar á Instagram og ekki gleyma að fylgja okkur, en nokkrir heppnir fá veglegan glaðning frá Nóa Síríus!

Instagram photo by Nói Síríus • Jan 30, 2017 at 8:27am UTC

instagram.com
Fylgstu með okkur á Instagram!
Við hjá Nóa ætlum að leyfa ykkur að fylgjast með öllu því besta, versta, bragðgóða og skrýtna á ISM, stærstu sælgætissýningu heims!
Nokkrir heppnir fylgjendur okkar á Instagram verða dregnir út og munu fá veglegan glaðning frá Nóa Síríus!

Instagram photo by Nói Síríus • Jan 26, 2017 at 1:06pm UTC

instagram.com
Vissir þú að Nói Síríus býður upp á tvær vörulínur til útflutnings sem í dag eru til sölu í 6 löndum?

Hér sjáið þið vörulínurnar sem Nói Síríus fer með fyrir hönd Íslands á ISM, stærstu sælgætissýningu heims!

www.sirius.is

sirius.is
Við hjá Nóa Síríus höfum undanfarin 3 ár farið á ISM, stærstu sælgætissýningu heims, og í ár gerum við enga undantekningu.

Sýningin er í Köln í Þýskalandi frá 29. janúar til 1. febrúar og um 40.000 manns mæta á hana ár hvert, sem gerir hana þá stærstu sinnar tegundar í heiminum!
Fylgist með okkur á samfélagsmiðlum næstu daga, mögulega leynist eitthvað spennandi handan við hornið ;)

ISM 2016 Podcast

ISM 2016 Podcast

YOUTUBE.COM
Nú styttist brakandi handbolta snilld! HM karla í handbolta hefst á morgun en strákarnir okkar spila sinn fyrsta leik gegn spánverjum á fimmtudaginn kemur.

Hver heldur þú að verði markahæstur Íslendinga í leiknum?
Einn sannspár hlýtur veglegan Nóa Kropp glaðning að launun :)
Nói Síríus óskar landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs!
Segðu okkur hvernig þú ætlar að gera þín áramót að brakandi snilld :)
Þú gætir haft heppnina með þér og unnið áramótakörfu frá Nóa Síríus!
Við kynnum með stolti nýjar og stórglæsilegar umbúðir á Síríus suðusúkkulaði!

Deildu með okkur uppáhalds minningunni þinni um Síríus Konsúm suðusúkkulaði og þú gætir unnið súkkulaði glaðning fyrir áramótin!
Hann Hlynur kíkti til okkar í dag til þess að sækja 65'' Samsung sjónvarpið sem hann og fjölskyldan hans unnu með síðasta gullna miðanum!

Við óskum þeim innilega til hamingju með að hafa fundið síðasta gullna miðann!
Erna kom til okkar í Nóa að sækja 65'' Samsung sjónvarpið sem hún og fjölskyldan hennar unnu með gullna miðanum - öðrum af þrem gullnum miðum sem eru í umferð!

Við óskum þeim innilega til hamingju
Leynist gullinn miði í þinni konfektöskju?
Okkur hjá Nóa Síríus langaði til að gleðja fyrir hátíðarnar!
Við heimsóttum nokkur dvalar- og öldurnarheimili og glöddum íbúa og starfsfólk með sælgæti frá Nóa :)

Taktu þátt í hátíðahöldunum með okkur og segðu okkur hvað þér finnst skemmtilegast við jólin, en nokkir heppnir fá jólaglaðning frá Nóa Síríus.

Gleðilega hátíð!
Hann Jóhann kom til okkar í dag til þess að sækja 65'' Samsung sjónvarpið sem hann og fjölskyldan hans unnu með gullna miðanum!
Við óskum þeim innilega til hamingju

Leynist gullinn miði í þinni konfektösku?
Vinkona okkar og opinber snapchat-smakkari Nóa Síríus Thorunn Ivarsdottir heldur úti ansi skemmtilegu jóladagatali :)
Með öllum vinningum fylgja glaðningar frá Nóa ásamt því að þrír þátttakendur vinna stórglæsilegar Nóa gjafakörfur sem innihalda allt í jólabaksturinn.

Við teljum með henni niður til jóla!

12 DAGAR TIL JÓLA

thorunnivars.is
Við hjá Nóa erum á fullu að undirbúa jólin og langar að gefa nokkrum í viðbót konfektöskjur!
Segðu okkur með hverjum þú myndir vilja njóta Nóa konfekts og 65'' Samsung sjónvarps með, og þú gætir unnið 1KG konfektöskju.
Hver veit, kannski hreppir þú síðasta gullna miðann!